Viðurkennig

Árið 2013, fékk Göngu- og prjónaferðin yfir Fimmvörðuháls hin árlegu ferðaverðlaun þýska blaðsins Sonntag Aktuell sem veitt eru ár hvert í tengslum við ferðasýninguna CMT í Stuttgart, sem er stæsta ferðasýning í Evrópu. Hélène var boðið til Þýskalands til að taka við verðlaununum en var það í 16. sinn að sú viðurleg og eftirsótt verðlaun var veitt. Hægt er að lesa meira um verðlaunin hér.