Prjónagönguferðir

Prjónaferðir eru í boði Íslenskra Fjallaleiðsögumanna í samstarfi við Hélène Magnússon og eru fyrir erlent fólk jafnt fyrir íslenskt prjónafólk. Þetta er óviðjafnanlegt tækifæri til þess að kynnast ólíkum prjónaaðferðum í hópi fólks frá mismunandi löndum þar sem prjónið verður tungumálið!

“Óþrjótandi áhugi minn á hinni íslensku prjónahefð, ásamt reynslu minni sem fjallaleiðsögumaður á Íslandi, er hvatinn að prjónaferðunum. Ferðirnar bjóða upp á blöndu af stórfenglegri íslenskri náttúru og prjónanámskeiðum og veita einstök innsýn í þennan kima menningar okkar.” segir Hélène.

Prjóna og gönguferðin yfir Fimmvörðuháls fékk hin viturleg ferðaverðlaun þýska blaðsins Sonntag Aktuell árið 2013.

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn hafa áralanga reynslu af skipulagningu ferða fyrir innlendar og erlendar ferðaskrifstofur, sem með því njóta yfirburða þekkingar og reynslu Fjallaleiðsögumanna á útivist í óspilltri náttúru landsins. Þeir eru ánægðir að fá Hélène aftur í ferðamennskuna og  að bjóða upp á nýja tegund af ferðum.

knitting on ice

Knitting on Ice

+

Knitting on Ice, 25.-31. október 2017 og 6. - 12. nóvember 2017

ace018c1-8410-4eec-a5f1-8f1a800f7537

Göngu- og prjónaferð i Óbyggðasetri Íslands

+

Göngu- og prjónaferð i Óbyggðasetri Íslands, 20.-27. september 2017

Magni

Göngu- og prjónaferð yfir Fimmvörðuháls

+

Göngu- og prjónaferð yfir Fimmvörðuháls, 12.-18. águst 2017

Hiking and knitting with the Elves

Göngu- og prjónaferð um Víknaslóðir

+

Prjóna- og gönguferð um Víknaslóðir, 25. júni - 2. júli 2017

2015-06-22-15.48.43

Göngu- og prjónaferð við Tröllaskaga

+

Göngu- og prjónaferð við Tröllaskaga, 25. júni - 2. júli 2017

grabrok

Vor göngu- og prónaferð

+

Vor prjónaferð, 27. mai - 2. júni 2017

SpringTour2016-2

Vor prónaferð

+

Vor prjónaferð, 17.-23. mai 2017

avatar

Myndasafn frá prjónaferðunum

+

Myndasafn frá prjónaferðunum

soak_touristikpreis-2eng2

Viðurkennig

+