Þórdís

Í safni Heimilisiðnaðarfélags Íslands eru varðveitir nokkrir kjörgripir, einn þeirra er Þórdísar hyrna. Hún er prjónuð úr örfínu, tvinnuðu þelbandi, aðallitur hvítur en í bekkjum og blúndu eru ótal mógrá og mórauð litbrigði, samkembd þannig að varla sjást litalskil. Í uppskriftinni var fyrirmindinni fylgt eins nákvæmlega og kostur var, litir eru þó færri og með öðrum blæ en hið handspunna band. 

Uppskrift má selja stök eingöngu sem prjónapakka með Love Story.

Það eru svo margar litir í prjónapakkan að það er nog garn eftir til að prjóna 2 auka stór sjöl.

Garn: Love Story

kit

Þórdís KIT (garn og uppskrift PDF á íslensku)

84 €

Sagan á bak við uppskriftina

Hélène segir frá
Um hönnuðinn

Engar skráðar heimilidir eru til um hyrnuna en af samanburði við hyrnur sem vitað er að Þórdís Egilsdóttir (1878-1961) húsfreyja á Ísafjirði hefur unnið, má telja nær víst að þessi hyrna sé frá Þórdísi komin. 

Uppskriftin birtist fyrst í bókinni Þríhyrnur og langsjöl eftir Sigríði Halldórsdóttur árið 1988. Að fengnu leyfi frá höfundunum uppfærði Hélène prjónamunstrin og bæti við skriflegu leiðbeiningarnar.  

Uppskriftin birtist fyrst í bókinni Þríhyrnur og langsjöl eftir Sigríði Halldórsdóttur árið 1988.

 

 

Garn, stærð og upplýsingar

Uppskriftin

Stærdir 1(2,3,4). Mál eftir strekkingu: sídd í miðju 90 cm, breidd 225 cm

Garn: Love Story Einband frá Hélène Magnússon, hrein ný ull, 100% sérvalin íslensk lambsull, afar fíngert einband, 25 g dokka/225 m:

Aðallitur MC: Natural white, 2 dokkur

Aukalitir CC1 Hafra beige, CC2 Natural brown, CC3 Natural black (sauðsvartur), CC4 Natural grey, CC5 Basalt grey (dark), CC6 Raven black, 1 dokka hvort

Prjónfesta: 10 x10 cm = 22 L og 26 umf með sl prjóni

Prjónar: hringprjónn (með hvössum oddum) 4 mm; heklunál 3 mm

Annað: strekkivír, títuprjónar, stoppunál, prjónamerki

Aðferð

Í hyrnunni skipast á hvítir bekkir með br prj og útprj í gráum og mórauðum litum. Hyrningur er prj fyrst síðan eru L teknar upp í upfitinni og blúndan prj.

Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti.

Kit: Pakkinn inniheldur garn og uppskrift en ekki prjóna eða önnur áhöld. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði.

Errata: enga villu fannst.