Kristín

Ég er mjög spennt fyrir að sýna ykkur þessa fallegu hönnun frá Móakoti sem ég prjónaði upp á nýtt með mjúka lambsullarbandinu mínu, Gilitrutt Tvíbandinu.  

Garn: Gilitrutt

kit

Kristín KIT (ull en ekki uppskriftin)

frá 109 €

Litir:

Stærðir:

Sagan á bak við uppskriftina

Hélène segir frá
Um hönnuðinn

Ég er mjög spennt fyrir að sýna ykkur þessa fallegu hönnun frá Móakoti sem ég prjónaði upp á nýtt með mjúka lambsullarbandinu mínu, Gilitrutt Tvíbandinu 

...

Notes in English from Hélène Magnússon:

I’m very happy to be able to offer you this beautiful design by Móakot, which I joyfully reknitted with Gilitrutt Tvíband, my own soft Icelandic lambswool yarn.

The following notes are meant to clarify some points that were unclear and I also asked Margrét to add two sizes to the pattern.

On my website, you will find helpful tutorials illustrating some techniques used in this pattern, such as the steek.

 

 

 

Um hönnuðinn

Margrét Halldórsdóttir segir frá:

"Móakot heitir hönnum mín og peysurnar mínar kalla ég Landnámsdætur og synir."

 

Garn, stærð og upplýsingar

Uppskriftin

Stærðir S(M,L)XL, XXL
Bláa peysa er í stærð M.

Mál
Yfirvídd: 84(87,97)105.5,112 cm
Lengd bols: 44(45,45)46,47 cm
Lengd erma: 46(48,49)50,50 cm

Yarn
Gilitrutt Tvíband frá Hélène Magnússon, 100% hrein ull, 100% íslensk lambsull, blúndugarn, tvíband, 25 g dokka = 112 m

A: Askja blue:  9(9,10)11,12 dokkur
B: Westfjord green: 1(1,2)2,2 dokkur
C: Hafra beige: 1 dokka í öllum stærðum

Fleiri litasamsetningar: A,B,C
Hafra beige, Natural white, Natural brown
Basalt grey, Natural white, Raven black 

Prjónfesta: 24 L og 36 umf á prj nr 3m5 mm

Aðferð

Peysan er prjónuð eins og lopapeysa og klippt.

Uppskrift: hægt er að nálgast uppskriftin í búðum á Íslandi, td í Storkinum.

Kit: Pakkinn inniheldur garn en ekki prjóna eða önnur áhöld. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði. Uppskriftin fylgir ekki með prjónapakkanum og þarf að kaupa sér.