04 – Haust Vetur 2011-2

Prjónakerling er fyrsta íslenska prjónavefritið…

Vetrar Collection 04 er fullt af ást til ad hlýja ykkur í skammdeginu…

Spennandi göngu- og prjónaferðir eru fyrir erlent jafnt sem íslenskt prjónafólk. Vertu með!

Myndataka: Hélène Magnússon

 

Göngu og prjónaferðir: óviðjafnanlegt tækifæri til þess að kynnast ólíkum prjónaaðferðum í hópi fólks frá mismuandi löndum þar sem prjónið verður tungumálið!
Love Story er fíngerða og mjúka íslenska eingirnið