03 – Vor 2011

Prjónakerling, fyrsta íslenska prjóna vefritið!

Það var 16 cm snjór í Reykjavík, en það er samt sem áður vor! Reyndar er opinberlega  komið sumar – gleðilegt sumar! Þið vitið vel að lítil ullarflík kemur sér alltaf vel hérna…

Í vor collection okkar munið þið finna fallegar uppskriftir allar að flíkum úr ull auðvitað, en þær verða alveg eins fallegar unnar úr garni úr öðrum efnum, eins og bómull, hör eða silki.

Kynnist hinni heillandi Henriettu í “Út úr gerðinu” fyrsta kafla af ævintýrum brúðunnar Theodóru, eftir Hörpu Jónsdóttur.

Teikningar: Charline Picard, úr barnabókinni “Retour d’Islande

Ljósmyndir og uppsetning: Hélène Magnússon

Hugsað til Japan með Nanako
Gleðileg sumar!