Tölublað 01 – haust 2010

Prjónakerling, fyrsta íslenska prjónavefritið!

Með Prjónakerlingu er leitast við að blása nýju lífi í íslenska prjónahefð. Íslensk prjónahefð er nefninlega svo miklu meira en “gamla góða” íslenska lopapeysan. Með hverri uppskrift á Prjónakerlingu fylgir þannig saga og útskýring á hönnun. Í þessu Collection eru til að mynda að finna uppskriftir að peysufatapeysu og skotthúfu í nútímalegri útgáfu.

 

Tricoteuse d'Islande: knitting in Iceland

 

 

Peysufatapeysa: ouvert ou fermé pour laisser voir le plastron en dentelle dessous

 

Ljósmyndir: Hélène Magnússson

Í samstarfi við Íslenska fjallaleiðsögumenn býður Prjónakerling þér upp á að uppgötva Ísland með nýjum hætti !
Prjónakerlingu þykir gaman að segja sögur...