Grýla Collection

Grýla Collection er lína af fíngerðum fylgihlutum prjónuðum með Grýlu Tvíbandi.

Grýla Tvíband er fallegt og fíngert band úr hreinni íslenskri ull. Tvíbandið er spunnið úr sérvalinni hágæða íslenskri ull í verksmiðju á Ítalíu. Grýla Tvíband er mjög sterkt, en þó sérlega létt og hlýtt, og nýtist einstaklega vel til dæmis í fíngerðum vettlingum. Eftir þvott mýkist ullin og fær að njóta sín til fulls.

Í göngu- og prjónaferð við Tröllaskaga fáum við að kynna betur vettlingaprjónahefð Íslendinga og við prjónuðum fallegir vettlingarnir úr Grýlu Collection
Varið! Grýla er ekki dauð!