Love Story Collection

Love Story Collection er lína af fíngerðum fylgihlutum og peysum prjónuðum með Love Story Einbandi. Uppskriftir bæta við reglulega.

Love Story Einband er einstaklega fíngert og mjúkt band úr hreinni íslenskri lambsull, sköpuð af Hélène Magnússonar. Bandið er unnið með ást og umhyggju til að gera það allra besta út íslensku ullinni. Það er spunnið úr hágæða íslenskri lambsull, sérvalin af Hélène í verksmiðju á Ítalíu. Love Story er einstök og falleg afurð sem nýtist best í fíngerðu sjálaprjóni og minnir á þelbandi sem var notað í gamla daga. Samt er það unnið með bæði tog og þel og þar af leiðandi sterkt.