Rósaleppaprjón í nýju ljósi

Í bókinni Rósaleppaprjón í nýju ljósi eftir Hélène Magnússon (Salka 2006) er farið yfir sögu hins forna íslenska rósaleppaprjóns og aðferðir við gerð íleppa.

Bókin er fáanleg um land allt.

17×17 cm, 160 bl.

Leiðréttingar 

KAUPA HJÁ SÖLKU

 

Um bókina

Íleppar eða rósaleppar eru prjónuð innleg sem voru notuð til þæginda og skrauts. Bókin heldur til haga gamalli séríslenskri þekkingu sem hefur nánast glatast og gefur hugmyndir um hverning má hagnýta hana við nútimahönnun. Bak við verkið býr fagleg rannsókn á hini gömlu hefð sem höfundurinn túlkar af milli hollustu og þróar á nýjan og ferskan hátt. Eru birtar 26 nýjar prjónaupskriftir.

Bókin fékk Fjöruverðlaunin á Góugleði, bókmenntahátið kvenna 2007. Hún fékk styrk frá Bókmenntasjóði árið 2008 og aftur 2009. Hún var þýd á ensku, "Icelandic Color knitting" (Salka, Reykjavík 2007) og "Icelandic Knitting: using Rose Patterns" (Search Press Ltd, 2008) og á frönsku, "Le tricot jacquard islandais ou le renouveau de la semelle tricotée islandaise" (Lúxemborg, 2009)

Umsögn um bókina:
Knitters´s review, by Lela Nargi
Myshelf.com, by Rachel A Hyde
All about you, Best knitting books, by Olivia Gordon
Mrs Anke Ladybits by Mrs Anke