Grýla Tvíband & Artisanal, 100% ný íslensk ull & lambsull, fíngerð tvínnað band

GrýlaTvíband er fallegt og fíngert band úr hreinni íslenskri ull, þróað af Hélène Magnússon. Tvíbandið er spunnið úr hágæða íslenskri ull í verksmiðju á Ítalíu. Grýla Tvíband Artisanal er spunnið úr sérvalinni hágæða íslenskri lambsull í svo kallað “minimill” í Belgíu og likist meira handspun band. 

Grýla Tvíband er mjög sterkt, en þó sérlega létt og hlýtt, og nýtist einstaklega vel til dæmis í sjálaprjóni og fíngerðum vettlingum. Grýla hentar einnig vel í útsaumi. Eftir þvott mýkist ullin og fær að njóta sín til fulls.

 

Grýla Tvíband frá Hélène Magnússon: 100% ný ull, 100% íslensk ull, fínt band, tvínnað, 25 g / hespa = u.þ.b. 112 m

Grýla Tvíband Artisanal frá Hélène Magnússon: 100% ný ull, 100% íslensk lambsull, fínt band, tvínnað, 50 g / hespa = u.þ.b. 220 m

Prjónfesta:  32 L = 10 cm á prjón 2,5 – 3  mm í sléttu prjóni

product

Grýla Tvíband, 25g hespa

7 €


Litir:

product

Grýla Tvíband Artisanal, lambsull, 50g hespa

14 €


Sauðarlitir

 

Litir

Grýla Tvíband er í 9 litum: 7 fallegir litir sem fá innblástur í íslenkri náttúru, svo og hvítur og svartur. Notaðir eru umhverfísvænir litir sem passa vel saman með sauðalitum.

Grýla Tvíband Artisanal er í náttúrulegum sauðalitum: hvít, sauðsvart og mórautt. Vegna þess bandið telst meira handgerð, er það aðeins óreglulegt og það er táknmarkuð mögn, en það er afar mjúkt og passar mjóg vel saman með Grýlu Tvíbandi.

 

Gryla Icelandic lace yarn from Helene Magnusson (5)gryla_artisanalENG