Gilitrutt Tvíband, ný íslensk lambsull, fingerð tvínnað band

Gilitrutt Tvíband er einstaklega fallegt og mjúkt tvínnað band úr hreinni íslenskri lambsull, sköpuð af Hélène Magnússonar. Bandið er unnið með ást og umhyggju til að gera það allra besta út íslensku ullinni. Það er spunnið í verksmiðju á Ítalíu úr hágæða íslenskri lambsull sérvalin af Hélène. Gilitrutt er einstök og falleg afurð sem nýtist vel í vettlinga frá Grýlu Collection sem og í sjalaprjón, auk þess hentar það vel í fíngerðar peysur, barnapeysur og húfur.

 

Gilitrutt Tvíband frá Hélène Magnússon, 100% ný íslensk lambsull, fíngert tvínnað band, 25 g dokka/ 112 m

Prjónfesta 10 cm = 34 L á prjón nr. 2,5 með sléttu prjóni

product

Gilitrutt Tvíband, dokka 25 g

9,95 €


Litir:

Litir

Gilitrutt Tvíband er í sömum litum og Love Story Einband, samtals 20 litum: 4 náttúrulegum sauðalitum (hvít, mórautt, ljósmórautt, grátt og sauðsvart) og 15 fallegum litum sem fá innblástur í íslenkri náttúru. Notaðir eru umhverfísvænir litir sem passa vel saman með sauðalitum.

Teikningar Charline Picard

Sölustaðir

  • Storkurinn, Laugavegur 59, Reykjavík
  • Handprjónasamband Íslands,, Skólavörðustígur 19, Reykjavík
  • Amma Mús, Grensásvegi 46, Reykjavík
  • Flóra Concept Store, Hafnarstræti 90, Akureyri

gilitrWhiteWEBGilCol4GilCol3  GilCol8GilCol5 GilCol6 GilCol7  GilCol10   lundiGiliWEB