Ósynileg litaskipti

ósynileg litaskipti

Þegar prjónað er í hring, er í raun og veru verið að prjóna spíral og bagaleg litaskil geta myndast þegar verið er að skipta um lit. Hægt er að koma í veg fyrir það á þennan hátt: í lok umf, færið siðustu L aftur á vinstri prjóninn

 jog1 jog2

og prjónið hana aftur með nýja litnum. 

 

jog3

Prjónið næstu umf skv munstri nema prjónið siðustu L (þá sem var búið að prjóna tvisvar) í lykkjuna fyrir neðan (með hægri prjón, farið í lykkjuna fyrir neðan og setjið hana á vinstri prjón, prjónið lykkjurnar 2 saman). 

jog4 jog5-1 jog5-2 jog5-3 

Þessa aðferð er hægt að nota í hverri umf.

jogless

Þessa aðferð er mjög gagnleg td til að prjóna Vestfirskir vettlingar eða Sokkabandsokkar úr bókinni minni Íslensk prjón.

L1180937

26socks5

Commentaires