Starri vettlingar prónaðir með Grýlu tvíbandi (6)

Tölubla Grýla Collection

Grýla Collection er lína af fíngerðum fylgihlutum prjónuðum með Grýlu Tvíbandi. Grýla Tvíband er fallegt og fíngert band úr hreinni íslenskri ull. Tvíbandið er spunnið úr sérvalinni hágæða íslenskri ull í verksmiðju á Ítalíu. Grýla Tvíband er mjög sterkt, en þó sérlega létt og hlýtt, og nýtist einstaklega vel til dæmis í fíngerðum vettlingum. Eftir […]

+
IMG_7878

Prjónauppskriftir og prjónapakkar Lopi Affection

Lopi Affection er vanabindandi peysa eftir Hélène Magnússon fyrir alla sem hafa gaman af að prjóna úr lopa. Hún er í 11 stærðum og hæfir báðum kynjum, jafnt táningum sem fullorðnum. Hægt að velja aðsniðið mitti, til að gera peysuna kvenlegri. Peysan situr öðruvísi á berustykkinu en í venjuleg lopapeysu: stuttar umferðir móta hálsmál og eru stór hluti af hönnuninni […]

+
hike

Prjónaferðir Göngu- og prjónaferð við Tröllaskaga

Hiking and knitting under the Midnight SunJune 19th, 2015 – June 26th, 2015 6-day knitting with the trolls, in the North-West of Iceland; traditional Icelandic mittens  Price: 249.000 ISKSingle supplement: 13.600 ISK (only available in Reykjavík)Group size: 6 – 12  This 6-day tour takes you to the incredible mountain range of Tröllaskagi – the peninsula of the Trolls – […]

+

á blogginu

Lesa >

Tips & techniques – Plusieurs tailles avec des tailles d’aiguilles différentes

Les moufles de ma Collection Grýla ne comportent qu’une taille, medium, mais ainsi qu’indiqué dans le patron, il est possible d’obtenir plus de tailles en changeant la taille des aiguilles. C’est effectivement une méthode efficace. En voici un exemple illustré. Les 3 paires de moufles Rósir ont été tricotées avec des tailles d’aiguilles différentes par deux tricoteuses. Les […]